Færslur: Birnir

Gagnrýni
Enginn óviti
Bushido er bústin og voldug plata frá rapparanum Birni, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi, sem skynjar plötuna sem úthugsað og heildstætt verk með skýrum þræði út í gegn.
21.01.2022 - 11:16
Birnir – Bushido
Seint síðasta ári sendi rapparinn Birnir frá sér sína aðra breiðskífu sem heitir Bushido og fylgir eftir plötu hans Matador. Plötunni hefur verið vel tekið meðal tónlistarunnenda og gagnrýnenda. Á henni má finna 15 lög og gestainnkomur frá GDRN, Aroni Can, Lil Binna, Krabba Mane og Högna í Hjaltalín.
17.01.2022 - 16:30
Birnir og Páll Óskar eiga vinsælasta lagið á Rás 2
Tónlistarárið 2021 var blómlegt og það endurspeglaðist í fjölbreyttum lögum sem rötuðu á spilunarlista Rásar 2 í ár. Eins og vant er fékk nóg af nýrri og ferskri tónlist að hljóma, bæði af íslensku sem og erlendu efni en tíu vinsælustu lögin á Rás 2 í ár voru með íslenskum flytjendum.
05.01.2022 - 14:08
Lestin
Birnir lætur gneista í tæpum glæðum
„Birnir kom mér á óvart og Bushido tekst að láta gneista í íslenskum rappglæðum sem ég hélt að væru alkulnaðar,“ segir Davíð Roach Gunnarsson um nýjustu plötu rapparans.
13.11.2021 - 09:00
Menningin
Stundum erfitt að vera stoltur af sjálfum sér
Tónlistarmaðurinn Birnir flýgur hátt þessi misserin en missir þó aldrei jarðtenginguna. Hann gaf nýverið út plötuna Bushido sem fylgir eftir hinni geysivinsælu Matador.
30.10.2021 - 11:30
Birnir ásamt Krabba Mane í Vikunni með Gísla Marteini
Tónlistamaðurinn Birnir gaf nýverið út sína aðra plötu. Í þætti kvöldins kom hann fram ásamt rapparanum Krabba Mane og saman fluttu þeir lögin Óviti og Slæmir ávanar. Þakið ætlaði að rifna af útvarpshúsinu þegar lamhúshettumennirnir náðu Gísla Marteini með sér út á gólfið.
22.10.2021 - 22:43
Birnir og Páll Óskar - Spurningar
Það var mikið um dýrðir þegar Páll Óskar og Birnir mættu með Spurningar, eitt vinsælasta lag landsins í Vikuna með Gísla Marteini.
„Vildi svo skemmtilega til að ég kann á hjólaskauta“
Rapparinn Birnir og stórsöngvarinn Páll Óskar hafa sameinað krafta sína í nýju lagi. Myndband lagsins er kærkomin sólarskvetta í skammdeginu og þar njóta hæfileikar Birnis sín ekki einungis á tónlistarsviðinu.
15.01.2021 - 15:09
Myndband
Gamaldags teiknimynd við glænýtt lag frá Birni og Binna
Rappararnir Birnir og Brynjar Barkarson gáfu út lagið BRB Freestyle á föstudaginn langa. Í dag, þriðjudag, kom út myndband við lagið sem unnið er af Geoffrey Skywalker, listamanni og einum af eigendum Priksins.
14.04.2020 - 10:53
Birnir og Lil Binni „swag“ í tómri Smáralind
Rapparinn Birnir og Brynjar Barkarson gáfu út plötuna Moodboard í Sumar. Í gær kom út myndband við lagið PBS. Mynbandið var tekið upp í Smáralindinni og var það leikstýrt af Fannsa frænda sem er betur þekktur sem Fannar Ingi, hann er annar meðlimur Hipsumhaps.
18.10.2019 - 10:25
 · rúv núll efni · RÚV núll · PBS · Birnir · Lil Binni
Birnir gaf óvænt út smáskífu á miðnætti
Rapparinn Birnir gaf óvænt út smáskífu sem ber nafnið Moodboard í gærkvöldi, ásamt Lil Binna. Þetta er önnur plata Birnis en í fyrra gaf hann út plötuna Matador sem sló rækilega í gegn.
29.07.2019 - 10:57
Birnir og Arnar fara yfir MATADOR
Birnir og Arnar Ingi öðru nafni Young Nazareth mættu í studio til Rabbabara stuttu eftir útgáfu plötunnar Matador fóru í gegnum hana lag fyrir lag.
05.09.2018 - 14:16
Langþráð plata komin út
Þrátt fyrir miklar vinsældir er rapparinn Birnir Sigurðarson að gefa út sína fyrstu plötu nú um þessar mundir. Platan ber heitið Matador, sem vísar til nautabana.
21.08.2018 - 14:14
 · Birnir · RÚV núll · rúv núll efni · rapp · tónlist · Arnar Ingi
RÚV núll
Fólk fattar ekki hvað við vinnum mikið
Fyrsti þátturinn af Rabbabara, nýrri vefþáttaröð, var frumsýndur í gær. Rabbabari er kvikmynduð útgáfa af útvarpsþáttunum vinsælu í stjórn Atla Más Steinarssonar. Í þáttunum kynnist hann ferskasta fólkinu í íslensku rappsenunni og reynir að finna á því óvæntar hliðar. Í fyrsta þætti hittir hann rapparann Birni.
04.07.2018 - 16:22
Myndskeið
„En ég vil bara hafa það þannig“
Rapparinn Birnir skaust fram á sjónarsviðið á síðasta ári sem einn heitasti ungi rapparinn í fjölmennri og frjórri senu þar sem samkeppnin er gríðarhörð.
16.01.2018 - 11:28