Færslur: Birkir Blær Óðinsson

Birkir Blær fagnar útgáfu sinnar fyrstu plötu
„Maður verður bara að vera patient, því allt svona líður hjá,“ segir Birkir Blær, tvítugur tónlistarmaður frá Akureyri sem nýverið gaf út sína fyrstu plötu. Platan ber titilinn Patient og fjallar um erfiða hluti sem fólk tekst á við í lífinu. Birkir Blær fagnar útgáfunni með tónleikum á Græna hattinum á Akureyri.