Færslur: birki

Stefnt að þreföldun birkiskóga fyrir 2030
Íslensk stjórnvöld hafa tekið svonefndri Bonn-áskorun og staðfesta í dag markmið Íslands um að árið 2030 vaxi birkiskógar á 5% landsins, í stað 1,5% nú.
16.09.2021 - 15:06
Myndskeið
Tré skár farin eftir bruna í Heiðmörk en talið var
Svartar og berar trjágreinar eru víða á svæði í Heiðmörk sem varð eldi að bráð fyrir fjórum mánuðum. Hins vegar hafa teinungar skotist upp af rótum birkitrjáa sem talið var að hefðu drepist. „Það gleður okkur að sjá skóginn taka við sér og það eru sprotar að koma upp af trjám sem við vorum héldum kannski að væru búin að drepast,“ segir Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur.
02.09.2021 - 22:45