Færslur: Birgitta Birgisdóttir

Mannlegi þátturinn
„Ég er með svakalega fortíðarþrá“
„Er ég ekki of ung, tvítug, til að lesa um eitthvað gamalt fólk?“ Spurði Birgitta Birgisdóttir sig, fyrst þegar hún fór að lesa ævisögur. Leikkonan komst þó fljótt að því að gamli tíminn og flókið tilfinningalíf þjóðar sem tjáði ekki hug sinn heillar hana gríðarlega.