Færslur: Birgir Þórarinsson
Vill að Ísland viðurkenni sjálfstæði Nagorno Karabakh
Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins vill að Ísland viðurkenni sjálfstæði héraðsins Nagorno Karabakh. Önnur ríki myndi þá fylgja í kjölfarið, alþjóðasamfélagið vakna til lífsins og þannig komið í veg fyrir þjóðarmorð í héraðinu.
05.11.2020 - 10:55