Færslur: Birgir Hansen

Naskt nýbylgjurokk
BH er önnur plata Birgis Hansens og á efnisskránni er nýbylgjurokk. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Birgir Hansen - BH
Birgir Hansen er tónlistarmaður og söngvaskáld frá Reykjavík sem hefur sent frá sér plötuna BH. Hún er önnur plata Birgis, en árið 2020 kom platan Útitekin. Platan hefur verið í vinnslu í tæp tvö ár og kom út um miðjan júlí á öllum helstu streymisveitum.
02.08.2022 - 16:35