Færslur: Binni Glee

Lestin
Gripnir við að gera hluti sem þeir vildu aldrei sýna
„Fólk er að fara að sjá hvernig ég var, og hvernig mér leið. Getur dæmt hvernig persóna ég er,“ segir áhrifavaldurinn Patrekur Jaime um skuggahliðar þess að vera persóna í vinsælum raunveruleikaþætti. Þeir félagar Patrekur, Binni og Bassi snúa aftur í nýrri seríu af þáttunum Æði þar sem þeir sýna ekki alltaf sínar bestu hliðar.
12.09.2021 - 14:00