Færslur: billy elliott

Myndskeið
Ánægjulegt að kynhneigð Billy er ekki augljós
„Myndin gaf mér leyfi til að gera annað en aðrir voru að gera,“ segir Bergur Þórisson sem sá Billy Elliott þegar hann var sjálfur jafn gamall Billy í myndinni. Hann segir myndina tímalausa klassík sem á, að hluta til því miður, jafn vel við í dag og þegar hún var gerð.
12.10.2019 - 10:08
Menningarveturinn - Borgarleikhúsið
Kolbrún Vaka Helgadóttir talaði við Kristínu Eysteinsdóttur um það sem koma skal í Borgarleikhúsinu í vetur og fór með okkur baksviðs í þann mund er frumsýningin á Billy Elliott var að hefjast.