Færslur: Bill Murray

Bíóást
Margar atrennur frá breyskleika til góðmennsku
„Groundhog Day hafið svipuð áhrif á mig og Simpsons. Það var svo mikið af góðum setningum, sem lifa með manni,“ segir teiknarinn og tónlistarkonan Lóa Hjálmtýsdóttir um kvikmyndina Groundhog Day sem verður sýnd í Bíóást í kvöld.
01.02.2020 - 13:00
Myndskeið
Bíóást: Bill Murray stelur senunni
Kvikmyndin Tootsie hefur lengi verið í uppáhaldi hjá Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur leikkonu. „Ég held að þetta sé mynd sem allir leikarar geti tengt við. „Eins og þegar Dustin Hoffman er að tala við umboðsmanninn sinn og hann sendir hann í Tomma tómat.“
31.05.2019 - 15:21
Pistill
Ástin er hin eina sanna rútína
Halldór Armand Ásgeirsson rýnir í meistaraverk Harold Ramis, Groundhog Day, í pistli dagsins. Hvernig tengist endurtekningin ástinni og hvort þráum við flatan stöðugleikann eða hið óvænta meira?
09.02.2019 - 14:35
Myndskeið
Nýir pólitískir heimar Bill Murray
Hið fjölmenningarlega yfirbragð New Worlds, kvöldskemmtun þeirra Bill Murray og Jan Vogler, hefur fengið nýja og óvænta pólitíska skírskotun í ljósi vendinga í alþjóðamálum undanfarin misseri. Markmiðið segja þeir þó fyrst og fremst að skemmta og að áhorfendur viti ekki hvaðan á þá standi veðrið.
„Við neglum þetta í hvert einasta skipti“
„Ég vildi að ég myndi veikjast eitt kvöldið svo ég gæti horft á sýninguna, ég væri mjög til í að geta horft á hana,“ segir bandaríski leikarinn Bill Murray um kvöldskemmtunina New Worlds sem hann flytur ásamt þýska sellóleikaranum Jan Vogler og vinum í Hörpu í kvöld og annað kvöld.
Bill Murray – trúðurinn með tregann í augunum
Stórleikarinn Bill Murray er væntanlegur á Listahátíð í Reykjavík og kemur fram 14. og 15. júní í Eldborg með sellóleikaranum Jan Vogler. Þeir bjóða upp á dagskrá sem kallast New Worlds þar sem fléttað er saman sígildri tónlist, upplestri úr bókum, ljóðaflutningi og sönglögum.
Bill Murray mætir á Groundhog Day – aftur
Kvikmyndinni Groundhog Day, sem fjallar um mann sem endurlifir sama daginn aftur og aftur, hefur nú verið breytt í söngleik.
11.08.2017 - 10:58