Færslur: Bill and Ted Face the Music

Gagnrýni
Falleg tímaskekkja sem er hressandi að gleyma sér í
Kvikmyndarýnir Lestarinnar er mátulega hrifinn af þriðju myndinni í Bill & Ted-bálknum sem sýnd er nú næstum þrjátíu árum á eftir þeirri síðustu. Hann segir fyrri hlutann þó mun sterkari en hinn síðari þar sem hann hefði viljað sjá eilítið persónulegri lokapunkt.