Færslur: Bíldudalur

Mynd með færslu
Í BEINNI
Tónaflóð um landið á Bíldudal
Tónaflóð um landið heldur áfram í kvöld og nú verða tónleikarnir í félagsheimilinu á Bíldudal. Meðal þeirra sem koma þar fram verða Laddi, Ragga Gísla, Emmsjé Gauti og GDRN.
09.07.2021 - 19:20
Áhyggjur af skertri flugþjónustu á Vestfjörðum
Samtök atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum hafa þungar áhyggjur af flugþjónustu á svæðinu. Nýir samningar Vegagerðarinnar og Norlandair feli í sér þjónustuskerðingu. Bæjarstjóri Vesturbyggðar segir mörgum spurningum ósvarað.
12.11.2020 - 14:52
Auknar takmarkanir á Vestfjörðum
Á Vestfjörðum líkt og víðar á landinu hefur verið gripið til hertra aðgerða vegna fjölgunar kórónuveirusmita undanfarið. Heimsóknarbann hefur nú verið sett á dvalar- og hjúkrunarheimilið Barmahlíð í Reykhólahreppi.