Færslur: Bifröst

35 úkraínskir flóttamenn komnir á Bifröst
Tekið var á móti þrjátíu og fimm úkraínskum flóttamönnum á Bifröst í gærkvöldi. Búist er við því að þeir verði fleiri. Pláss er fyrir hundrað og fimmtíu manns á Bifröst.
Slökkvilið gengur bakvaktir af ótta við gróðurelda
Sextán slökkviliðsmenn í Slökkviliði Borgarbyggðar ganga bakvaktir um helgina. Þetta gert í varúðarskyni vegna hættu á gróðureldum. Þá fá þeir sem leggja leið sína í sumarbústað á skógríkum svæðum á Vesturlandi viðvörun um þurrkana í textaskilaboðum. Slípirokkur, eldstæði eða jafnvel grill nálægt gróðri geta kveikt gróðurelda.