Færslur: Biden
Biden: Meðvirkni með Rússum heyrir sögunni til
Joe Biden Bandaríkjaforseti sagðist í kvöld hafa varað Vladimír Pútín forseta Rússlands við því að þolinmæði bandarískra stjórnvalda gagnvart „harðneskjulegum aðgerðum“ rússneskra stjórnvalda væri þrotin.
04.02.2021 - 21:04
Sólon óskast! – Um misskiptingu, mótmæli og þannig
„Er Joe Biden, innanbúðarmaður í Washington til 50 ára, Sólon okkar tíma?“ spyr Halldór Armand Ásgeirsson pistlahöfundur Lestarinnar. Hann veltir fyrir sér ástandinu í Bandaríkjunum um þessar mundir.
18.01.2021 - 09:32
Blaðamannafundur Biden og Harris í Delaware
Joe Biden forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum og Kamala Harris varaforsetaefni flokksins blása til blaðamannafundar í kvöld klukkan 20:30 að íslenskum tíma.
12.08.2020 - 20:01
Obama lofar Biden í hástert í nýju myndskeiði
„Ég trúi á hjarta þitt og eiginleika þína, og ég veit að þú munt leiða ríkisstjórn sem sameinar þjóðina,“ segir Barrack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, við Joe Biden, forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins og fyrrum varaforseta, í nýju myndskeiði sem gefið var út í dag á vegum kosningaherferðar þess síðarnefnda.
23.07.2020 - 17:29