Færslur: Biden

Biden: Meðvirkni með Rússum heyrir sögunni til
Joe Biden Bandaríkjaforseti sagðist í kvöld hafa varað Vladimír Pútín forseta Rússlands við því að þolinmæði bandarískra stjórnvalda gagnvart „harðneskjulegum aðgerðum“ rússneskra stjórnvalda væri þrotin.
04.02.2021 - 21:04
Pistill
Sólon óskast! – Um misskiptingu, mótmæli og þannig
„Er Joe Biden, innanbúðarmaður í Washington til 50 ára, Sólon okkar tíma?“ spyr Halldór Armand Ásgeirsson pistlahöfundur Lestarinnar. Hann veltir fyrir sér ástandinu í Bandaríkjunum um þessar mundir.
18.01.2021 - 09:32
epa08598084 (FILE) - Democratic candidate for Presidency and Senator, Kamala Harris delivers a speech during SEIU's Unions for All summit in Los Angeles, California, USA, 04 October 2019 (reissued 11 August 2020). Democratic presidential candidate Joe Biden has chosen Kamala Harris as his pick for Vice President, according to a statement on Biden's Twitter account, on 11 August 2020.  EPA-EFE/ETIENNE LAURENT
Í BEINNI
Blaðamannafundur Biden og Harris í Delaware
Joe Biden forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum og Kamala Harris varaforsetaefni flokksins blása til blaðamannafundar í kvöld klukkan 20:30 að íslenskum tíma.
Myndskeið
Obama lofar Biden í hástert í nýju myndskeiði
„Ég trúi á hjarta þitt og eiginleika þína, og ég veit að þú munt leiða ríkisstjórn sem sameinar þjóðina,“ segir Barrack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, við Joe Biden, forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins og fyrrum varaforseta, í nýju myndskeiði sem gefið var út í dag á vegum kosningaherferðar þess síðarnefnda.