Færslur: Beyoncé Knowles

Ný mynd Beyoncé skilaboð inn í mótmælaöldu svarts fólks
Beyoncé deildi í gær á Instagram-síðu sinni stiklu úr nýrri mynd, eða sjónrænni plötu, eftir sjálfa sig sem ber heitið Black is King. Beyoncé skrifar handritið, leikstýrir og er yfirframleiðandi verksins. Myndin verður frumsýnd út um allan heim á Disney+ 31. júlí en þá er einmitt ár frá því að hún gaf út plötuna The Lion King: The Gift.
30.06.2020 - 13:54
Óléttumynd Beyoncé innblásin af Botticelli
Á fyrsta degi febrúarmánaðar setti Beyoncé Internetið á hliðina enn og aftur. Í þetta sinn þegar hún tilkynnti heiminum á samfélagsmiðlinum Instagram að hún og eiginmaður hennar, rapparinn Jay-Z, ættu von á tvíburum. Á aðeins átta klukkustundum varð myndin að mest „lækuðu“ mynd allra tíma.
03.02.2017 - 17:16
Upp með löngutöng
Öryggi kvenna er á allra vörum þessa dagana. Bandarískir frumkvöðlar hafa hannað til forrit sem hefur það að markmiði að losa konur undan oki manna sem áreita þær og valda þeim óþægindum.
27.01.2017 - 16:23
Beyoncé með flestar tilnefningar til Grammy
Tilnefningar til Grammy verðlaunanna hafa verið kynntar. Beyoncé er þar fremst í flokki með níu tilnefningar fyrir plötu sína Lemonade, þar á meðal fyrir plötu ársins, lag ársins og tónlistarmyndband ársins.
07.12.2016 - 11:32