Færslur: Between Mountains

Þjónn, það er krympill í kerinu mínu!
Krympill, rotta, skúrkur, amma, kvikindi, grátið í símann - allt þetta og fleira til í Undiröldu kvöldsins.
Gagnrýni
Með eindæmum góð frumraun
Fyrsta plata Between Mountains er samnefnd henni og nú er um að ræða sólóverkefni Kötlu Vigdísar, en hún er plata vikunnar á Rás 2.
Viðtal
Fönkskotinn sumarsmellur um haustsólina
Hljómsveitin Between Mountains er skipuð Vestfirðingunum ungu Ásrós Helgu og Kötlu Vigdísi. Í dag kom út fyrsta lagið á væntanlegri breiðskífu þeirra en lagið ber heitið September sun.
08.08.2019 - 17:06
Konsert á Aldrei fór ég suður 2018
Í þættinum í kvöld heyrum við í nokkrum hljómsveitum sem spiluðu á Aldrei fór ég suður núna um síðustu páska.
Aldrei í kraftgalla - spilandi jötungrip!
Í Konsert kvöldsins heyrum við tónleika með Between Mountains, Hildi, Vök og Emmsjé Gauta frá Aldrei fór ég suður 2017.
04.05.2017 - 16:40