Færslur: Bernie
Frambjóðendum Demókrata tíðrætt um Trump
Bernie Sanders sigraði í forvali forsetakosninganna í Bandaríkjunum í New Hampshire í gær, en mjótt var á munum. Flestum frambjóðendum Demókrata er tíðrætt um mikilvægi þess að koma í veg fyrir endurkjör Donalds Trumps.
12.02.2020 - 20:05