Færslur: Bernd Ogrodnik

Mannlegi þátturinn
Gengu í gegnum helvíti á jörðu en fengu enga hjálp
Bernd Ogrodnik, einn af fremstu brúðuleikhúsmönnum samtímans, vill rjúfa vítahring þagnar í nýju brúðuverki sem frumsýnt verður 7. mars í Þjóðleikhúsinu. Verkið er hans persónulegasta hingað til, en það hefur tekið hann 15 ár að koma því á fjalirnar.
Menningin
Kominn tími til að leggja frá sér „þýska bakpokann“
Bernd Ogrodnik gerir upp áföll foreldra sinna í seinni heimsstyrjöld og sín eigin í Brúðumeistaranum, nýrri brúðusýningu fyrir fullorðna, sem verður frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í næstu viku.
29.02.2020 - 14:36
Fegurð yst sem innst í Þjóðleikhúsinu
María Kristjánsdóttir rýnir í brúðuleiksýninguna Íslenski fíllinn.