Færslur: Berklar

Indverjar hefja bólusetningar næstkomandi laugardag
Indverjar hyggjast hefja bólusetningar gegn COVID-19 næstkomandi laugardag. Það er flókið og viðamikið verkefni enda telja Indverjar 1,3 milljarðar talsins, næstfjölmennasta þjóð heims.
11.01.2021 - 06:41
Gleði og sorg í sögum berklasjúklinga
Berklar voru þjóðarmein í upphafi 20. aldar. Árið 1927 var berklahæli reist að Kristnesi í Eyjafirði. Hælið varð örlagavaldur í lífi fólks, griðarstaður og heimili, en einnig afplánun og endastöð. Frásagnir fólksins sem dvaldist þar lifna nú við í útvarpsþætti.
21.05.2020 - 09:43
Berklasjúklingar upplifðu oft höfnun
María Pálsdóttir fékk þá hugmynd fyrir nokkru að breyta gamla berklahælinu að Kristnesi í Eyjafirði í safn um sögu berkla á Íslandi. Safnið á að vera sjónrænt ferðalag um missi og dauða en líka um von og lífsvilja.
18.01.2019 - 14:39
Menningarefni · Kristnes · Berklar · hæli · safn · Víðsjá