Færslur: Bergþór Ólason

Morgunútvarpið
Deilt um ávinning hvalveiða
Er ávinningur Íslendinga af hvalveiðum nægjanlegur til að vega upp á móti orðsporsáhættu sem fylgir veiðunum? Og hver er sú áhætta eiginlega?
Myndbönd
Stjórnarandstaðan: Draumsýnir, kjarkleysi og ójöfnuður
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. Í kjölfarið fóru fram umræður þar sem tóku til máls þrír fulltrúar hvers þingflokks. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sögðu stefnu ríkisstjórnar uppfulla af draumsýnum. Þá sögðu aðrir hana skorta kjark og boða samfélagslegan ójöfnuð.
Sjónvarpsfrétt
„Þetta eru svik við flokkinn og ég er flokksmaður“
Þingmann Miðflokksins grunar að Birgir Þórarinsson hafi ígrundað flokkaskipti fyrir alþingiskosningarnar. Formaður flokksins kveðst ekki hafa náð sambandi við varaþingmanninn í Suðurkjördæmi. Það sé þó brýnt. Hann kveðst bjartsýnn á framtíð flokksins.
Bergþór leiðir Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi
Miðflokkurinn hefur samþykkt framboðslista sinn í Norðvesturkjördæmi. Bergþór Ólason þingmaður er oddviti listans.
Bergþór sækist eftir endurkjöri
Bergþór Ólason, oddviti Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi, sækist eftir endurkjöri í kosningum í haust. Þetta staðfestir hann í samtali við fréttastofu, en Bergþór hafði ekki gert upp hug sinn þegar síðast var leitað svara.