Færslur: Bergþór Ólason

Bergþór leiðir Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi
Miðflokkurinn hefur samþykkt framboðslista sinn í Norðvesturkjördæmi. Bergþór Ólason þingmaður er oddviti listans.
Bergþór sækist eftir endurkjöri
Bergþór Ólason, oddviti Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi, sækist eftir endurkjöri í kosningum í haust. Þetta staðfestir hann í samtali við fréttastofu, en Bergþór hafði ekki gert upp hug sinn þegar síðast var leitað svara.