Færslur: Bergþór Másson

Lestin
Ófyrirgefanlegir atburðir sem flæktu rappleikinn
Rapparana Drake og Kanye West mætti sannarlega kalla turnana í rappheiminum í dag. Þeir sendu báðir nýlega frá sér plötur sem hafa verið afar umdeildar en fengið mikla spilun. Bergþór Másson rappspekúlant kíkti í Lestina og sagði frá þessum dramakóngum og nágrönnum, sem byrjuðu ferilinn sem vinir en hafa verið í stríði í þrjú ár.
08.09.2021 - 09:34
Notuðu skilríkin sem innbrotsmaðurinn skildi eftir
„Ef allir hefðu sömu skoðanir og við Snorri bróðir minn þá væri heimurinn versti staður sem hægt er að hugsa sér,“ segir Bergþór Másson, annar hlaðvarpsstjóri hinna vinsælu Skoðanabræðra sem senda vikulega frá sér nýjan viðtalsþátt. Þættirnir hafa meðal annars vakið eftirtekt fyrir hispurslausar meiningar bræðranna sem láta allt flakka. Snorri og Bergþór voru gestir Jakobs Birgissonar í Sumarsögum á Rás 2.