Færslur: Bergmál

Rúnar tilnefndur til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs
Kvikmyndin Bergmál, eftir Rúnar Rúnarsson, er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2020. Til stendur að verðlaunaafhendingin fari fram í Reykjavík í haust.
Lestarklefinn
„Mig langar að sjá hana aftur og aftur“
„Þetta eru svona perlur sem hann þræðir upp á þráð og hann notar þessi tímamót á fallegan hátt sem aðdragandi jóla er,“ segir Viðar Eggertsson um kvikmyndina Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson sem Viðar langar að sjá aftur og aftur.
08.12.2019 - 13:02
Lestarklefinn
Bergmál, bráðnandi jöklar og upplestrar
Rætt um kvikmyndina Bergmál, myndlistarsýningu Ólafs Elíassonar Bráðnun jökla 1999/2019 og jólabókaupplestur.
06.12.2019 - 17:06
Gagnrýni
Helgimynd úr hversdagsleikanum
Rúnar Rúnarsson leikstjóri birtir okkur tiltekna mynd af íslensku samfélagi í kvikmyndinni Bergmál. „Þetta er djörf og flott tilraun og heildarútkoman er einkar áhrifarík,“ segir Heiða Jóhannsdóttir gagnrýnandi.
03.12.2019 - 12:37
Menningin
„Vissi ekki að þú gætir verið fyndinn, Rúnar"
Bergmál, nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, er líklega óvenjulegasta mynd leikstjórans til þessa en jafnframt sú aðgengilegasta.
20.11.2019 - 09:30