Færslur: berglindfestival

Berglind Festival er endurfædd
Eftir krefjandi ferðalag eftir fæðingarveginum er mjög gott að lenda í lærðum höndum. Berglind Festival hitti einstaklingana sem eru með þessar lærðar hendur lærir ýmislegt í leiðinni.
20.04.2018 - 21:10
Berglind Festival og sætir hundar
Það er að mörgu að huga þegar maður á hund fyrir utan það að þeir séu sætir og góðir. Berglind spjallaði meðal annars við lögfræðing um mál hunda og hundaatferlisfræðing.
13.04.2018 - 22:47
Berglind Festival og jólabókaflóðið
Berglind Pétursdóttir kannaði stemninguna meðal uppgefinna rithöfunda og útgefenda þeirra í útgáfuhófum víðsvegar um borgina.
18.11.2016 - 22:10
Vegan með Berglindi Festival
Berglind Festival hittir meðlimi Aktí Vegan sem brotnuðu niður og fóru að gráta á mótmælum sínum fyrir utan SS í vikunni. Í þessu skemmtilega innslagi vildi hún fræðast um upplifun þeirra á vegan og hitti nokkur sæt dýr í leiðinni.
11.11.2016 - 22:07
Berglind Festival á Airwaves
Berglind Festival kíkti á Iceland Airwaves og hitti þar alla helstu sérfræðinga Reykjavíkur í því hvernig á að vera töff. Þeir fræddu hana um hvernig á að haga sér á Airwaves. #airwaveseyðieyja
04.11.2016 - 22:05
Berglind Festival og leiðtogarnir
Berglind Festival sló í gegn í Vikunni 28. október þegar hún hitti leiðtoga flokka í sminkherbergi fyrir Leiðtogaumræðurnar á RÚV. Hún kannaði kunnáttu þeirra á þekktum andlitum í samfélaginu í dag.
28.10.2016 - 23:22
Berglind Festival kíkir á Háskólatorg
Berglind „Festival“ Pétursdóttir kíkti á Háskólatorg til að kanna þekkingu háskólanema á ýmsum stjórnmálamönnum.
21.10.2016 - 23:56
Allt að klikka sem getur klikkað!
Berglind Festival hittir fólk á skítafloti í Vikunni með Gísla Marteini þegar óveður geisaði í Reykjavík.
14.10.2016 - 22:36