Færslur: Berglind Svavarsdóttir

Aðgerðum ber að vera löglegar, gegnsæjar og tímabundnar
Berglind Svavarsdóttir formaður Lögmannafélags Íslands segir viðbrögð heilbrigðisyfirvalda og aðila innan heilbrigðiskerfisins við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að lagastoð skorti fyrir reglugerð um dvöl fólks frá áhættusvæðum í sóttkvíarhóteli, hafa um margt verið sérstök og umræðan þeim ekki til framdráttar.
Farsóttarhús „gríðarleg frelsisskerðing“
Formaður Lögmannafélags Íslands segir það fela í sér gríðarlega frelsissviptingu að skikka fólk í farsóttarhús við komuna til landsins. Hún býst við að látið verði reyna á úrræðið fyrir dómstólum mjög fljótlega.