Færslur: Berglind Festival

Berglind Festival og vorið
Svifrykið er komið og lóan er handan við hornið. Er vorið uppáhaldstími allra?
08.03.2019 - 21:35
Berglind Festival og 30 ára afmæli bjórsins
Þann 1. mars 1989 var bann við sölu og neyslu bjórs afnumið. Hvaða áhrif hafði það á samfélag okkar? Berglind Festival fór á stúfana og kannaði málið.
01.03.2019 - 21:40
Berglind Festival og Valentínusardagurinn
Valentínusardagurinn er dagur ástarinnar. Berglind Festival fór og tók púlsinn á ört sláandi hjörtum ástfanginna Íslendinga.
15.02.2019 - 22:00
Helgaruppskriftin: Berglind með ramen-festival
Dansarinn og dagskrárgerðarkonan Berglind Pétursdóttir eða Berglind Festival eins og margir þekkja hana, á helgaruppskriftina að þessu sinni. Hún býður upp á ilmandi japanska ramensúpu sem mótvægi gegn haustlægðunum.
21.10.2018 - 14:44
Bíóást: Karlinn í korselettinu
„Ég var búin að vera forvitin í mjög langan tíma um hvað var í gangi í þessari mynd,“ segir Berglind Pétursdóttir, einnig þekkt sem Berglind Festival, um kvikmyndina The Rocky Horror Picture Show sem sýnd er á RÚV á laugardagskvöldið.
Myndskeið
„Jón Jónsson er ótrúlega þungur karakter“
Það er fátt sem kemur Berglindi Festival í gott skap eins og Söngvakeppnin gerir. Hún skoðaði stemninguna í Laugardalshöllinni daginn fyrir úrslitakvöldið og þar komu nokkrar Eurovision stjörnur henni á óvart.
02.03.2018 - 22:07
Myndskeið
Berglind (ekki Festival vegna laga um nöfn)
Berglind Festival fór á stúfana og kynnti sér mál mannanafna og fór yfir það afhverju það eru svona ströng lög um þau. Hver vill ekki heita Brauðsneið?
09.02.2018 - 22:15
Mygluð Berglind Festival
Munurinn á húsmyglu og mygluðum ostum er ekki allur þar sem hann er séður og því setur Berglind Festival sér í stellingar og rannsakar það mál nánar.
02.02.2018 - 22:10
Berglind Festival og jólagluggarnir
Það er fátt jólalegra en mandarínur, jólasveinar og að labba niður Laugarveginn að skoða jólaglugga. Berglind Festival fékk til tvo hæfustu dómarana með sér í lið til þess að finna flottasta jólagluggann á Laugarveginum.
15.12.2017 - 22:21
Berglind Festival og jólaslagararnir
Hver er Jón á Völlunum? Afhverju fékk hann bók og hún nál og tvinna? Hversvegna eru jólalagatextar svona skrýtnir? Þessum spurningum var svarað af viðmælendum Berglindar sem eru í þetta skipti frægustu jólalaga söngvarar, fræðarar og spilarar landsins.
08.12.2017 - 22:35
Berglind Festival og kaffihúsadýr
Gæludýr eins og hundar og kettir eru ekki leyfðir á ýmsum stöðum, eins og t.d. læka- og tannlæknastofum, skólum, kirkjum og strætó en nú eru þeir leyfðir á veitingahúsum. Berglind Festival og Hófí fóru í göngutúr að kanna aðstæður og fræddust í leiðinni um þessa nýju reglugerð.
17.11.2017 - 22:00
Berglind Festival og jólaskrautið
Það eru aðeins 6 vikur til jóla og nú fer hver að verða síðastur að koma jólunum í gang. Berglind Festival fann þá sem byrjuðu að skreyta snemma í ár og leitaði svara við því hvað þau séu eiginlega að pæla.
10.11.2017 - 22:00
Berglind Festival og sýslumaðurinn
Hvað gerir maður þegar vegabréfið er útrunnið? Afhverju er alltaf ljót mynd í passanum? Útsendari Vikunnar hún Berglind Festival fór á stjá þessa vikuna og hitti sýslumanninn og starfsfólk hans. Þetta gerði hún fyrir þegnana í landinu og kemst að ýmsu í leiðinni.
03.11.2017 - 22:21
Leiðtogarnir og málefnin sem skipta ekki máli
Þjóðin hefur heyrt stjónmálamenn svara allskonar mikilvægum spurningum í kosningabaráttu undanfarinna vikna. Berglind Festival ákvað að taka það að sér að spyrja leiðtoga flokkanna að því sem skiptir engu máli.
27.10.2017 - 22:45
„Ímyndaðu þér það versta sem gæti gerst“
Í kosningum síðustu ára eru dæmi um að aðeins helmingur fólks undir þrjátíu ára hafi nýtt kosningarétt sinn. En af hverju mætir ungt fólk ekki á kjörstað og hvað er hægt að gera í því? Þetta eru spurningarnar sem Berglind Festival velti fyrir sér í þessum þætti af Vikunni með Gísla Marteini.
20.10.2017 - 21:30
Berglind Festival og góðu tímarnir
Berglind veltir fyrir sér af hverju við göngum til kosninga þegar Smjörvi drýpur hér af hverju strái.
13.10.2017 - 22:25
Besta af Festival
Berglind Festival kom víða við í vetur og við klipptum saman það besta úr innslögunum hennar.
21.04.2017 - 22:56
Berglind Festival og fermingarnar
Það hefur ekki farið framhjá neinum að fermingarnar séu byrjaðar. Fermingarfræðsla og -veislur eru haldnar út um allan bæ og hún Berglind Festival lét sig ekki vanta. Hún spurði bæði gömul og ný fermingarbörn spjörunum úr.
07.04.2017 - 23:45
Er lóan vorboði eða bara „fake news“?
Lóan er komin og í fyrsta skipti í sjónvarpssögunni náðist það á mynd þegar lóan kom á land. Berglind Festival tók vel á móti henni og ræddi við fuglasérfræðing um ferðir hennar og hvers vegna hún er alltaf svona tímanleg.
31.03.2017 - 23:10
Måns opnar sig um garðyrkju og nektarmyndir
Sigurvegari Eurovision 2015, Måns Zelmerlöv hitti einn sinn heitasta aðdáanda, Berglindi Festival og ræddi við hana um nektarmyndatökur, garðyrkju og svitabletti.
10.03.2017 - 21:42
Berglind Festival í snjónum
Berglind Festival fór út í Vikunni að hitta nokkra flotta kalla sem spjölluðu við hana um snjókomuna fyrr í vikunni. Eins og alltaf var hún glæsilega klædd en í þetta sinn skartaði hún skærbleikum heilgalla meðan hún spriklaði um í snjónum.
03.03.2017 - 21:45
Berglind Festival og stóra húsnæðismálið
Berglind Festival fór í vikunni að hitta fullorðið ungt fólk sem er ósátt við stöðu húsnæðismála. Einnig sátu fyrir svörun félags- og jafnréttismálaráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur. Þótt það hafi sína kosti að leigja saman vantar ungu fólki íbúðir bæði til að kaupa og leigja.
24.02.2017 - 21:51
„Svolítið snobbaðar kisur“
Systkinin Bríet, Ronja, Stubbur og Guðni eru krúttlegustu netstjörnur landsins um þessar mundir. Tugþúsundir Íslendinga hafa fylgst með þeim í beinni útsendingu á netinu, sem gengur allan sólarhringinn. Berglind Festival fór í heimsókn í smekklega innréttaða, en agnarsmáa íbúð þeirra.
17.02.2017 - 23:43