Færslur: Berglind Festival

Berglind Festival og plastlaus lífsstíll
Það er plastlaus september og Berglind ætlar að bjarga jörðinni
Berglind Festival og landsliðið í fótbolta
Berglind Festival er komin aftur og í þætti kvöldsins hitti hún hina geðþekku karlana okkar.
Berglind Festival og barnaafmæli
Hafa barnaafmæli breyst frá því að þú varst barn? Af hverju eru einhyrningakökur svona vinsælar? Berglind kannaði málið.
24.05.2019 - 20:45
Hatarafestival
Hvað er þetta Hatari? Hvaðan kom það? Hvar kviknaði áhuginn á að ráða niðurlögum kapítalismans? Berglind kannaði málið.
03.05.2019 - 20:45
Berglind Festival og flugskömmin
Eru ekki allir örugglega að kolefnisjafna flugin sín? Berglind kannaði málið.
Berglind Festival og meindýrafaraldurinn
Nokkuð hefur borið á rottum á höfuðborgarsvæðinu upp á síðkastið. Berglind fékk áfall og leitaði til sérfræðinga.
Berglind Festival og kranavísitalan
Hvað þýða allir þessir byggingakranar fyrir samfélagið? Berglind klifraði upp í 50 metra hæð og kynnti sér málið.
Berglind Festival og algjör einangrun Íslands
Við erum hægt og rólega að einangrast frá umheiminum. Eða það heldur Berglind að minnsta kosti.
29.03.2019 - 20:30
Myndskeið
Berglind Festival og voffarnir
Út á hvað ganga hundasýningar? Má rækta hvernig hund sem er? Berglind kannaði málið.
15.03.2019 - 19:50
Berglind Festival og vorið
Svifrykið er komið og lóan er handan við hornið. Er vorið uppáhaldstími allra?
08.03.2019 - 21:35
Berglind Festival og 30 ára afmæli bjórsins
Þann 1. mars 1989 var bann við sölu og neyslu bjórs afnumið. Hvaða áhrif hafði það á samfélag okkar? Berglind Festival fór á stúfana og kannaði málið.
01.03.2019 - 21:40
Berglind Festival og Valentínusardagurinn
Valentínusardagurinn er dagur ástarinnar. Berglind Festival fór og tók púlsinn á ört sláandi hjörtum ástfanginna Íslendinga.
15.02.2019 - 22:00
Helgaruppskriftin: Berglind með ramen-festival
Dansarinn og dagskrárgerðarkonan Berglind Pétursdóttir eða Berglind Festival eins og margir þekkja hana, á helgaruppskriftina að þessu sinni. Hún býður upp á ilmandi japanska ramensúpu sem mótvægi gegn haustlægðunum.
21.10.2018 - 14:44
Bíóást: Karlinn í korselettinu
„Ég var búin að vera forvitin í mjög langan tíma um hvað var í gangi í þessari mynd,“ segir Berglind Pétursdóttir, einnig þekkt sem Berglind Festival, um kvikmyndina The Rocky Horror Picture Show sem sýnd er á RÚV á laugardagskvöldið.
Myndskeið
„Jón Jónsson er ótrúlega þungur karakter“
Það er fátt sem kemur Berglindi Festival í gott skap eins og Söngvakeppnin gerir. Hún skoðaði stemninguna í Laugardalshöllinni daginn fyrir úrslitakvöldið og þar komu nokkrar Eurovision stjörnur henni á óvart.
02.03.2018 - 22:07
Myndskeið
Berglind (ekki Festival vegna laga um nöfn)
Berglind Festival fór á stúfana og kynnti sér mál mannanafna og fór yfir það afhverju það eru svona ströng lög um þau. Hver vill ekki heita Brauðsneið?
09.02.2018 - 22:15
Mygluð Berglind Festival
Munurinn á húsmyglu og mygluðum ostum er ekki allur þar sem hann er séður og því setur Berglind Festival sér í stellingar og rannsakar það mál nánar.
02.02.2018 - 22:10
Berglind Festival og jólagluggarnir
Það er fátt jólalegra en mandarínur, jólasveinar og að labba niður Laugarveginn að skoða jólaglugga. Berglind Festival fékk til tvo hæfustu dómarana með sér í lið til þess að finna flottasta jólagluggann á Laugarveginum.
15.12.2017 - 22:21
Berglind Festival og jólaslagararnir
Hver er Jón á Völlunum? Afhverju fékk hann bók og hún nál og tvinna? Hversvegna eru jólalagatextar svona skrýtnir? Þessum spurningum var svarað af viðmælendum Berglindar sem eru í þetta skipti frægustu jólalaga söngvarar, fræðarar og spilarar landsins.
08.12.2017 - 22:35
Berglind Festival og kaffihúsadýr
Gæludýr eins og hundar og kettir eru ekki leyfðir á ýmsum stöðum, eins og t.d. læka- og tannlæknastofum, skólum, kirkjum og strætó en nú eru þeir leyfðir á veitingahúsum. Berglind Festival og Hófí fóru í göngutúr að kanna aðstæður og fræddust í leiðinni um þessa nýju reglugerð.
17.11.2017 - 22:00
Berglind Festival og jólaskrautið
Það eru aðeins 6 vikur til jóla og nú fer hver að verða síðastur að koma jólunum í gang. Berglind Festival fann þá sem byrjuðu að skreyta snemma í ár og leitaði svara við því hvað þau séu eiginlega að pæla.
10.11.2017 - 22:00
Berglind Festival og sýslumaðurinn
Hvað gerir maður þegar vegabréfið er útrunnið? Afhverju er alltaf ljót mynd í passanum? Útsendari Vikunnar hún Berglind Festival fór á stjá þessa vikuna og hitti sýslumanninn og starfsfólk hans. Þetta gerði hún fyrir þegnana í landinu og kemst að ýmsu í leiðinni.
03.11.2017 - 22:21