Færslur: Bergið

Segðu mér
„Sorgin er eins og svartur steinn í hjartanu“
Sigrún Sigurðardóttir, dósent við Háskólann á Akureyri, starfaði sem lögregluþjónn í Vestmannaeyjum árið 1995 þegar fimm ára drengur fannst eftir nokkra leit, látinn eftir drukknun. Hún áttaði sig ekki á því fyrr en hún fékk ofsakvíðakast mörgum árum síðar hve djúpstæð áhrif banaslysið hefði haft á hana.
60 milljónir til Bergsins Headspace
Ráðherrar fimm ráðuneyta ætla að verja samtals 60 milljónum króna næstu tvö ár í tilraunaverkefnið Bergið Headspace. Um er að ræða nýja þjónustu fyrir ungt fólk sem glímir við andleg vandamál.
12.04.2019 - 12:35