Færslur: Bergen

Norskur hjúkrunarfræðingur dæmdur fyrir morfínstuld
Hjúkrunarfræðingur sem starfaði við hjúkrunarheimili skammt frá Björgvin í Noregi hefur verið sakfelld fyrir þjófnað á morfíni. Í einhverjum tilfellum fyllti hún skammtaglös með vatni í stað morfíns.
Gullstelpurnar höfðu truflandi áhrif á meðalmennina
Óvenjulegt mál skekur norskt íþróttalíf um þessar mundir. Málið þykir svo sérkennilegt að greinarhöfundur VG, sem fjallar um málið, segir það þannig í pottinn buið að það sé eiginlega of fáránlegt til að vera satt.
07.10.2021 - 09:46
Morð um hábjartan dag í norsku tryggingastofnuninni 
Kona á sextugsaldri sem starfaði hjá Nav – norsku tryggingastofnuninni – var stungin til bana í vinnunni í gær. Maður sem grunaður er um verknaðinn hefur verið handtekinn og situr í gæsluvarðhaldi.
21.09.2021 - 12:38