Færslur: Berg Contemporary

Menningin
Samruni vísinda og lista
Vísindi og listir renna saman í eina heild á sýningunni Ljósvaki í Berg Contemporary. Þar er nýju ljósi brugðið á kristallstegundina silfurberg.
01.02.2020 - 14:00
Viðtal
Huglægar sjálfur, skósvarthol og nærri dauði
„Það eru forréttindi að geta hoppað á milli miðla og þess vegna listgreina,“ segir Styrmir Örn Guðmundsson sem er myndlistarmaður, en lítur kannski fyrst og fremst á sig sem einhvers konar sagnamann sem getur unnið í ýmsar áttir.
Viðtal
Teiknað út frá nýju hugtaki í sögu mannsandans
Bjarni H. Þórarinsson sýnir á annað hundrað fínlegar og hárnákvæmar blýantsteikningar á sýningunni Víðróf í Berg Contemporary við Klapparstíg.
Dreymdi sig sem málara og fór að mála
Stundum (yfir mig fjallið) er heiti á málverkasýningu í sýningarsal Berg Contemporary við Klapparstíg. Málverkin á bandaríski listmálarinn John Zurier sem hefur vanið komur sínar hingað til lands á undanförnum árum og orðið fyrir hughrifum frá landi, menningu og þjóð.
19.10.2018 - 09:41
Viðtal
Taugasallöt sem skera inn að beini
„Þetta eru myndir sem ég mála þegar mér líður illa,“ segir Björn Roth um verkin á sýningunni Taugasallöt eða Nervettis, sem opnuð var í Berg Contemporary á dögunum. Þetta er hugsanlega persónulegasta sýning Björns til þessa og samanstendur af vatnslitamyndum og olíumálverkum sem máluð í viðleitni til að bægja frá þunglyndi og kvíða.
14.03.2018 - 12:34