Færslur: Berg Comtemporary

Umsnúnir spíralar sem breiða úr sér í birtu
Andi rússnesks arkitektúrs frá upphafi 20. aldar svífur yfir vötnum á sýningu Rósu Gísladóttur, Medium of Matter, sem opnuð var í Berg Contemporary við Klapparstíg á dögunum.
Styttur sem stóðu af sér tímann
Leitin að sannleikanum heitir sýning sem nú er hægt að sjá í Berg Contemporary við Klapparstíg. Þar sýnir Katrín Elvarsdóttir ljósmyndir sem hún tengir við eigið líf og uppvöxt.