Færslur: Bensínstöðvar

Lestin
Nýtt líf í vel hönnuðum bensínstöðvum
Samgöngur eru að taka stakkaskiptum um þessar mundir, í Reykjavík og í borgum um allan heim.
Verðmunur á bensínlítra getur numið allt að 47 krónum
Algengasta verð á bensínlítra hjá N1 er 236,90 krónur en lítrinn kostar 189,90 hjá Costco í Garðabæ. Verðmunurinn er því 47 krónur á hvern lítra. Innkoma Costco á markaðinn hefur haft mikil áhrif á verðmyndun og samkeppni á eldsneytismarkaðnum.