Færslur: Benín

Stelur frá Louvre til að mótmæla nýlendustefnu
Stærstu söfn Evrópu gera upp blóði drifna nýlendufortíð. Hollendingar hafa heitið því að skila stolnum listmunum en kongólski aktívistinn Mwazulu Diyabanza lætur verkin tala með því að stela gripunum aftur til baka.
16.02.2021 - 20:00
Níu skipverjum rænt af norsku skipi
Sjóræningjar réðust á laugardag um borð í norska flutningaskipið Bonita og námu níu úr áhöfn þess á brott með sér. Skipið lá við stjóra utan við höfnina í Cotonou í Benín og beið þess að fá úthlutað viðleguplássi þegar sjóræningjarnir létu til skarar skríða snemma morguns.
03.11.2019 - 22:21