Færslur: Benedikt Jóhannesson

Grænir skattar hækka á næsta ári
Kolefnisgjald og álögur á díselolíu munu hækka á næsta ári. Þetta verður lagt fyrir Alþingi með fjárlagafrumvarpi næsta árs. Fjármálaráðherra boðar meiri stöðugleika því birt verði þriggja ára áætlun um framlög til allra stofnana.