Færslur: Benedikt Hjartarson

Hamingjan er alltaf horfin
„Mekas lýsir sjálfum sér ekki sem leikstjóra eða kvikmyndagerðamanni, heldur lítur hann á sig sem einstakling sem kvikmyndar,“ segir Benedikt Hjartarson, prófessor í bókmenntafræði og menningarfræði við HÍ um Jonas Mekas, kvikmyndagerðamann, myndlistarmann og ljóðskáld, en hann er heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár.
28.09.2018 - 10:33
DADA: 100 ára uppreisn gegn þjóðfélagsháttum
Í ár eru hundrað ár síðan dada hreyfingin kom fram á sjónarsviðið. Að því tilefni fékk Víðsjá Benedikt Hjartarson til að segja hlustendum frá dadaismanum. Dadaismans verður minnst í Listasafni Reykjavíkur um helgina og einnig með nýrri listdanssýningu Íslenska dansflokksins í Borgarleikhúsinu.