Færslur: Benedikt Gylfason

Morgunútvarpið
Hélt í vonina um annað og betra
„Auðvitað er maður að bera sig saman við aðra sem eru með manni í tíma, en þegar upp er staðið ert það bara þú sem uppskerð það sem þú sáir,“ segir dansarinn og tónlistarmaðurinn Benedikt Gylfason. Þegar meiðsli settu strik í reikninginn á dansferlinum byrjaði hann að semja tónlist af krafti.
26.07.2021 - 10:59