Færslur: Benedikt Gröndal

Viðtal
„Það er ákveðin sýki að safna bókum“
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er í deyjandi stétt bókasafnara. „Það gefur manni töluvert ef þú heldur á frumútgáfum sem mögulega skáldið sjálft hefur handleikið,“ segir hann. Nýjasti fengurinn er sjaldgæfur árgangur tímarits Benedikts Gröndals, sem þótti betur hæfa kömrum en til lesturs á sínum tíma.
Allir fuglar úr eggi skríða
Eitt verkefnanna á nýafstöðnum HönnunarMars var sýningin Allir fuglar úr eggi skríða. Þar er fuglateikningum Ránar Flygenring og Benedikts Gröndal stefnt saman en fleiri hliðar eru á verkefninu, eins og öfugsnúin páskaegg og keramik-eggjabikarar Bjarna Sigurðssonar.
20.03.2018 - 15:20