Færslur: Benazir Bhutto

Hver myrti Benazir Bhutto?
Rétt fyrir lok síðasta árs fór í loftið ný hlaðvarpssería frá BBC World Service, The Assassination. Þetta er þáttaröð um morðið á pakistönsku stjórnmálakonunni Benazir Bhutto. Fyrsti þáttur af tíu fór nánar tiltekið í loftið 27. desember 2017, nákvæmlega tíu árum eftir morðið á henni.
13.03.2018 - 17:55