Færslur: Bátur

Bátsfólkið í Hörðalandi talið af
Kona og tveir karlar sem saknað hefur verið í Hörðalandsfylki í Vestur-Noregi eru talin af. Fólkið sem er frá Askey hugðist róa árabáti yfir Langvotnevatn en þungur straumur hreif bátinn með sér í straumharða Tokagjelsána.
26.10.2021 - 03:26
Sjónvarpsfrétt
Breiðfirskur súðbyrðingur standsettur og fer á sjó á ný
Bátasmiður sem vinnur nú að endurnýjun 86 ára gamals súðbyrðings leggur mesta áherslu á að breyta sem allra minnstu, þótt ekki sé notast við aldagömul verkfæri við aldagamalt handverkið.
15.09.2021 - 10:02
Hvetja til að bátnum Blátindi verði bjargað frá förgun
Stjórn Hollvina Húna II á Akureyri og stjórn Hollvina Magna í Reykjavík skora á stjórn Minjastofnunar Íslands og framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja að falla frá því að farga bátnum Blátindi.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins reykræsti bát
Reykkafarar Slökkviliðs höfuð­borgar­svæðisins þurftu fóru á ellefta tímanum í gærkvöldi að fara um borð í bát sem liggur við festar við Grandagarð.
Línubátur sökk í Hafnarfjarðarhöfn
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í dag þegar línubátur sökk í Hafnarfjarðarhöfn. Á myndskeiðinu hér að ofan, sem fréttastofa fékk sent, sést báturinn sökkva rólega.
17.08.2020 - 19:43