Færslur: Bassi Maraj

Lestin
„Horfi ekki á svona sirkus, mér finnst það fáránlegt“
„Af hverju að hleypa þeim inn til að henda þeim aftur út, og hvað þá óléttum konum sko eða fólki í hjólastól?“ spyr rapparinn Bassi Maraj sem fylgist lítið með stjórnmálum en gagnrýnir brottflutning hælisleitenda. Hann efast um heilindi íslenskra stjórnmálamanna og sumir þeirra hafa fengið á baukinn frá honum, bæði á samfélagsmiðlum og á nýrri plötu hans.
18.11.2022 - 09:56
Síðdegisútvarpið
„Það er enginn að fara að pissa á mig“ 
Rapparinn og áhrifavaldurinn Bassi Maraj sannaði fyrir hælbítum sínum að hann tekur tónlistina alvarlega og getur gert hana vel með laginu Kúreki, sem er nýjasta lagið hans. Það er nóg um að vera hjá Bassa og hann tók þátt í klifurkeppni á sjómannadaginn og var stunginn af marglyttu.
14.06.2022 - 15:31
Lestin
Gripnir við að gera hluti sem þeir vildu aldrei sýna
„Fólk er að fara að sjá hvernig ég var, og hvernig mér leið. Getur dæmt hvernig persóna ég er,“ segir áhrifavaldurinn Patrekur Jaime um skuggahliðar þess að vera persóna í vinsælum raunveruleikaþætti. Þeir félagar Patrekur, Binni og Bassi snúa aftur í nýrri seríu af þáttunum Æði þar sem þeir sýna ekki alltaf sínar bestu hliðar.
12.09.2021 - 14:00
Hátíðardagskrá Hinsegin Daga
Ekki reyna að breyta Bassa Maraj
Raunveruleikastjarnan, rapparinn og áhrifavaldurinn Bassi Maraj samdi og flutti lag Hinsegin daga í ár. Lagið nefnist PRIDE og mun eflaust trylla nokkur dansgólf um ókomna tíð. Hann flutti það á Hátíðardagskrá Hinsegin daga sem flutt var á RÚV á laugardag.
09.08.2021 - 12:30
Viðtal
„Ég get staðfest að þessi samskipti eru ekki til“
Twitter logaði um helgina í kjölfarið á óvæntu orðaskaki á milli Bassa Maraj, rappara og áhrifavalds úr sjónvarpsþáttunum Æði, og Hannesar Hólmsteins sem blandaði sér inn í samræður á milli þess fyrrnefnda og Bjarna Ben fjármálaráðherra. Bassi hótaði að birta meint samskipti sín við Hannes á stefnumótamiðlinum Grindr. Leikstjóri þáttanna segir að það hafi verið augljóst grín og að engin slík samskipti hafi raunverulega átt sér stað.
30.03.2021 - 13:56

Mest lesið