Færslur: barneignir

Viðtal
„Erum að slást í öll þessi ár og úr varð ótrúleg saga“
Skúli Sigurðsson var á sextánda ári þegar hann greindist með eitilfrumukrabbamein. Það varð ljóst að eftir meðferðina væri óvíst að hann myndi einhvern tíma geta eignast börn. Eftir tíu tæknifrjóvganir og tilraun til ættleiðingar sem ekki varð, eignuðust hann og Erla Reynisdóttir kona hans fjögur börn á aðeins þremur árum. Þau vona að saga þeirra geti verið öðrum hvatning.
21.02.2021 - 10:15
Mannlegi þátturinn
Fannst barneignir álíka freistandi og að kveikja í sér
„Ég þorði ekki að sitja á móti strákum, ég var svo hrædd um að verða ólétt bara við það,“ segir tónlistarkonan Unnur Birna Bassadóttir sem er haldin fæðingarótta eða tókófóbíu, sem er mun algengari en flestir gera sér grein fyrir. Hún gengur með sitt fyrsta barn og er þrátt fyrir allt spennt fyrir móðurhlutverkinu.
20.10.2020 - 15:33