Færslur: Barnatónlist

Barnamenningarhátíð í beinni
Í dag verður Barnamenningarhátíð 2019 sett með opnunarviðburði í Eldborgarsal Hörpu. Viðburðum verður streymt í beinni á vef KrakkaRÚV, en með útsendingunni er öllum börnum víðs vegar um landið gert kleift að fylgjast með.
09.04.2019 - 09:26
Pollapönkarar í Leynilundi
Pollapönkararnir eru leynigestir fundarins. Þeir tala um fordóma, sultu og uppáhalds evróvisjón lögin.
05.05.2014 - 18:37