Færslur: Barnaþorp

Árný og Daði heimsækja barnaþorp
Það eru misjafnar aðstæður sem fólk elst upp við eins og Árný og Daði fengu að sjá þegar þau heimsóttu barnaþorp á dögunum. Krakkarnir voru hressir og kátir en sátu gjörsamlega dolfallin þegar Daði fékk þau til að taka þátt í að búa til tónlist með sér.
20.03.2018 - 11:54