Færslur: barnamenning

Fullorðnir máttu ekki hjálpa
Árið 2006 dreifði Hálfdán Pedersen hundruðum einnota ljósmyndavéla til fimm ára leikskólabarna í öllum bæjar- og sveitarfélögum á Íslandi. Afraksturinn varð yfir 30 þúsund ljósmyndir. Nú 11 árum frá upphafi verkefnisins hafa verið valdar ljósmyndir sem prýða ljósmyndabók sem ber heitið FIMM.
14.12.2017 - 14:10
Lesandi foreldrar eiga lesandi börn
Er barnabókin svarið við vanda íslenskunnar, minnkandi lestraráhuga þjóðarinnar og bóksölu? Meðlimir SÍUNG eru vissir um það.
25.09.2017 - 15:47