Færslur: barnamenning

Myndskeið
Litríkir hverafuglar til sýnis á Garðatorgi
Glatt var á hjalla á Garðatorgi í Garðabæ síðastliðinn þriðjudag þegar fyrsta Barnamenningarhátíð bæjarins var sett við hátíðlega athöfn. Það voru sjöttu bekkingar úr Álftanesskóla sem opnuðu sýninguna Hverafuglar á bjargi ásamt Gunnari Einarssyni bæjarstjóra.
07.05.2021 - 13:43
Myndband
„Þú getur ekkert rappað um að níðast á minni máttar“
Johnny Boy er 14 ára rappari sem kom fram í sjónvarpsþættinum Barnamenningarhátíð heim til þín sem sýndur var á laugardagskvöld. Í þættinum ræddi Johnny Boy líka við Emmsjé Gauta um rappferilinn, hvað megi rappa um og mikilvægi þess að fylgja hjartanu.
25.04.2021 - 09:30
Fullorðnir máttu ekki hjálpa
Árið 2006 dreifði Hálfdán Pedersen hundruðum einnota ljósmyndavéla til fimm ára leikskólabarna í öllum bæjar- og sveitarfélögum á Íslandi. Afraksturinn varð yfir 30 þúsund ljósmyndir. Nú 11 árum frá upphafi verkefnisins hafa verið valdar ljósmyndir sem prýða ljósmyndabók sem ber heitið FIMM.
14.12.2017 - 14:10
Lesandi foreldrar eiga lesandi börn
Er barnabókin svarið við vanda íslenskunnar, minnkandi lestraráhuga þjóðarinnar og bóksölu? Meðlimir SÍUNG eru vissir um það.
25.09.2017 - 15:47