Færslur: Barnamálaráðherra
Efast um að rétt sé að nota svokölluð píp-test í skólum
Umboðsmaður barna hefur beðið mennta- og barnamálaráðherra að beina þeim fyrirmælum til skóla að hætta að nota svokölluð píp-test til að meta þol barnanna. Íþróttafræðingur segir að börn fái ekki nægan undirbúning innan skólans fyrir slík þolpróf.
25.03.2022 - 12:49
Þarf að taka afléttingarnar í skrefum
Það verður að taka afléttingar í skrefum sagði heilbrigðisráðherra á Alþingi í morgun og bindur vonir við að einangrun verði stytt úr sjö dögum í fimm á næstu dögum. Áhrif kórónuveirufaraldursins á börn eru lengri og meiri en nokkurn óraði fyrir segir barnamálaráðherra og nú þarf að gera áætlun um hvernig eigi að bæta þann tíma upp.
03.02.2022 - 12:44