Færslur: barnalög

Fundur stjórnskipunarnefndar tekinn af dagskrá í gær
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd ráðgerði í gær að koma saman vegna erindis í máli egypsku fjölskyldunnar sem var gert að fara af landi brott í dag. Fundurinn var settur á dagskrá Alþingis en hann tekinn af dagskrá í gærmorgun eftir að fundinum var frestað. Það er meðal hlutverka nefndarinnar að rannsaka ákvarðanir og verklag skipaðra ráðherra.
Róttækar breytingar lagðar til á barnameðlagi
Róttækar breytingar eru lagðar til á barnameðlagskerfinu í drögum að nýju lagafrumvarpi. Bæturnar gætu hækkað eða lækkað eftir því hversu miklar tekjur foreldrarnir hafa og hversu mikla umgengni þeir hafa við barnið. 
26.02.2019 - 22:20
Eldhúsverk barnanna, þriðji hluti.
Í Eldhúsverkum kvöldsins laumum við okkur enn og aftur í hina svokölluðu barnatónlist. Barnalögin hafa hljómað í eldhúsinu síðastliðin mánudagskvöld í eldhúsinu og slegið í gegn, hjá börnum á öllum aldri. Í kvöld kíkjum við á nokkur nýrri barnalög en að sjálfsögðu fylgja nokkur eldri með.
09.03.2015 - 10:18