Færslur: Barnahjónabönd

Hamfaraþurrkar valda fjölgun barnahjónabanda
Barnahjónaböndum hefur fjölgað verulega í þeim héruðum Eþíópíu sem verst hafa orðið úti í einhverjum mestu þurrkum sem þar hafa geisað um áratuga skeið. Yfirmaður Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, Unicef, segir neyðina sem þurrkarnir valda fylla fólk örvæntingu og knýja það til örþrifaráða.
01.05.2022 - 04:53