Færslur: Barnabætur

Komum til móts við þá sem minnst hafa, segir Katrín
Ríkisstjórnin ætlar að reyna að milda áhrif verðbólgu á þau tekjulægstu með hækkun bóta. Forsætisráðherra segir þannig sé komið til móts við þau sem minnst hafi milli handanna en að jafnframt verði ríkisstjórnin með aðgerðum sínum að styðja við aðgerðir Seðlabankans til að ná tökum á verðbólgunni. 
Barnabætur skerðist við of lágar tekjur
Barnafjölskyldur á Íslandi hljóta minni fjárhagslegan stuðning en í flestum vestrænum hagsældarríkjum. Þetta sýna ný gögn frá OECD sem birt voru í Kjarafréttum Eflingar í dag. Stefán Ólafsson, sérfræðingur í vinnumarkaðs- og lífskjararannsóknum, greinir frá að skerðingar barnabóta hérlendis miðist við of lágar tekjur.
06.12.2021 - 14:59
Sjónvarpsfrétt
Fagna hækkun en segja kerfið enn of flókið
Barnabótakerfið er of flókið og tekur ekki mið af hagsmunum barna. Þetta segir hagfræðingur hjá BSRB. Hún fagnar þeim hækkunum sem boðaðar eru í nýju fjárlagafrumvarpi en segir markmiðum kerfisins hvergi náð. Þá sé það áhyggjuefni að útgjöld til kerfsins aukist ekki á milli ára.
05.12.2021 - 19:37