Færslur: Barði Jóhannsson

Viðtal
Norræn melankólía á Ítalíu
Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson sendi þann 23. apríl síðastliðinn frá sér plötu með tónlist sem hann samdi fyrir kvikmyndina Agony eftir ítalska kvikmyndaleikstjórann Michele Civetta.
02.05.2021 - 08:00
Viðtal
Barði blæs til jóga-listviðburðar á Húsavík
Í lok næsta mánaðar verður „drynjóga“-viðburður á Húsavík. Barði Jóhannsson tónlistarmaður er einn skipuleggjenda auk Melissu auf der Maur bassaleikara hljómsveitanna Hole og Smashing Pumpkins.
18.09.2019 - 15:09