Færslur: Bára Halldórsdóttir

Bíóást
„Fólk gerir ekki ráð fyrir að hún sé hættuleg“
„Ég held við þorum ekki öll að vera svona stór karakter eins og hún en það væri skemmtilegt að læra svolítið af henni,“ segir Bára Halldórsdóttir aktívisti um Erin Brockovich. Samnefnd kvikmynd með Juliu Roberts í aðalhlutverki er sýnd á RÚV 20:50 á laugardagskvöld.
Viðtal
Einangraður öryrki í búri
Aðgerðasinninn og uppljóstrarinn Bára Halldórsdóttir hefur komið sér vel fyrir í „búri“ í JL-húsinu við Hringbraut í Reykjavík. Hún leitar á náðir Terrys Pratchett í einangruninni en á milli þess að hlýða á bók hans horfir hún á kettlingamyndbönd. Gjörningnum er ætlað að sýna nýjar hliðar á lífi öryrkja.
Viðtal
Bára berar líf sitt
Bára Halldórsdóttir býður sig fram sem sýniseintak af öryrkja í gjörningi sem verður hluti af listahátíðinni Reykjavík Fringe Festival í sumar. Bára, sem stóð í miðju fjölmiðlafársins í kringum Klausturmálið, ætlar þar að sýna sig í umhverfi sem fæstir sjá: Eina heima hjá sér í daglegum barningi við það sem gerir hana að öryrkja.
24.04.2019 - 14:58