Færslur: Bankastræti

Gosbrunnur vegna bilaðrar lagnar myndaðist í Lækjargötu
Myndarlegur gosbrunnur varð til á gatnamótum Lækjargötu og Bankastrætis í Reykjavík í morgun. Vegfarendum varð nokkuð um þegar þeir urðu varir við að ríflega mannhæðarhár vatnstrókur stóð upp í loftið rétt við gangbrautina yfir Lækjargötu.
29.03.2021 - 11:27
Tómlegt í bænum á föstudagskvöldi
Undir venjulegum kringumstæðum sinnir lögreglan fjölda útkalla sem tengjast skemmtanahaldi í miðbænum um helgar. Nú er staðan önnur og varla nokkur á ferli. 
28.03.2020 - 09:44