Færslur: Bangadess

Macron áfram mótmælt í Bangladess
Tugir þúsunda manna tóku þátt í mótmælum í Dhaka, höfuðborg Bangladess í morgun og beindust þau gegn Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vegna ummæla hans um skopmyndir af spámanninum Múhameð. Lögregla segir að mótmælendur hafi verið að minnsta kosti 50.000.
02.11.2020 - 10:54