Færslur: Bandaríkjaher

Fréttaskýring
Stóraukin viðvera hermanna við Ísland
Umsvif kafbátaleitarsveita aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins, einkum Bandaríkjahers, við Ísland hafa stóraukist síðastliðin fjögur ár. Það sem af er þessu ári hafa bandarískir hermenn, sem sinna kafbátaleit, dvalið á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli í samtals 122 daga, allt að 300 saman í senn. Stjórnvöld segja þó engin áform um að koma hér upp herstöð á nýjan leik. 
  •